Fyrstu skrefin Haustið 2018 hófum við hjá Þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkur að leita að samstarfsaðilum til að smíða hönnunarkerfi (e. design system) fyrir Reykjavík. Að smíða hönnunarkerfi töldum við vera nauðsynlegt næsta skref til þess að vera undirbúin fyrir stafrænu umbreytinguna sem framundan var og er nú komin í fullan gang. Með…